2010–2019
Embættismenn kirkjunnar studdir
Apríl 2013


Embættismenn kirkjunnar studdir

Þess er beiðst að við styðjum Thomas Spencer Monson sem spámann, sjáanda og opinberara og forseta Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu; Henry Bennion Eyring sem fyrsta ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu; og Dieter Friedrich Uchtdorf sem annan ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Þeir sem eru því mótfallnir sýni það.

Þess er beiðst að við styðjum Boyd Kenneth Packer sem forseta Tólf postulasveitarinnar og eftirtalda sem meðlimi sveitarinnar: Boyd K. Packer, L. Tom Perry, Russell M. Nelson, Dallin H. Oaks, M. Russell Ballard, Richard G. Scott, Robert D. Hales, Jeffrey R. Holland, David A. Bednar, Quentin L. Cook, D. Todd Christofferson og Neil L. Andersen.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu og postulana tólf sem spámenn, sjáendur og opinberara.

Allir sem eru því samþykkir sýni það.

Ef einhver sé á móti, sýni hann það með sama merki.

Öldungur Walter F. González hefur verið leystur af sem meðlimur í forsætisráði hinna Sjötíu.

Allir þeir sem vilja sýna þakkir með okkur staðfesti það.

Þess er beiðst að við styðjum öldung Ulisses Soares sem meðlim í forsætisráði sveitar hinna Sjötíu.

Allir sem eru því samþykkir sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við leysum af eftirtalda svæðisvaldhafa Sjötíu, sem tekur gildi 1. maí 2013:Rubén V. Alliaud, Sergio M. Anaya, Nolan D. Archibald, Carlos L. Astorga, Hector Avila, M. Anthony Burns, David Cabrera, Milton Camargo, Robert E. Chambers, Victor Kah Keng Chen, Kuo Chiang Chung, Nelson D. Córdova, Gary L. Crittenden, Wynn R. Dewsnup, Edward Dube, Matthew J. Eyring, Sione M. Fineanganofo, Alfredo L. Gessati, James B. Gibson, Jovencio A. Guanzon, Mario E. Guerra, Luis S. Hernandez, Hernan I. Herrera, Javier Ibañez, Paulo H. Itinose, Douglas W. Jessop, Stephen C. Kerr, Joni L. Koch, Faustino López, Richard K. Melchin, Freebody A. Mensah, Benson E. Misalucha, Abelardo Morales, W. T. David Murray, K. Brett Nattress, S. Gifford Nielsen, Satoshi Nishihara, Michael D. Pickerd, William F. Reynolds, Michael A. Roberts, Fernando A. R. Da Rocha, Manfred Schütze, Terrence C. Smith, Rubén L. Spitale, Joshua Subandriyo, Frank V. Trythall, Miguel R. Valdez, Arnulfo Valenzuela, Carlos A. C. Villanova, Terence M. Vinson, Louis Weidmann og Richard C. Zambrano.

Þeir sem vilja sýna þakklæti fyrir framúrskarandi þjónustu þeirra, sýni það vinsamlega.

Þess er beiðst að við leysum af með einlægum þakklætisvott systur Elaine S. Dalton, Mary N. Cook og Ann M. Dibb sem Aðalforsætisráð Stúlknafélagsins.

Við leysum einnig af meðlimi Aðalnefndar Stúlknafélagsins.

Allir sem vilja sýna þessum systrum þakkir fyrir dásamlega þjónustu og hollustu með okkur sýni það.

Þess er beiðst að við styðjum eftifarandi sem meðlimi í sveit hinna Sjötíu: Edward Dube, S. Gifford Nielsen og Arnulfo Valenzuela og sem nýja meðlimi annarar sveitar hinna Sjötíu: Timothy J. Dyches, Randy D. Funk, Kevin S. Hamilton, Adrián Ochoa og Terence M. Vinson.

Allir sem eru því samþykkir sýni það.

Ef einhver er á móti, sýni hann það með sama merki.

Í ljósi köllunar sinnar sem meðlimur í annarri sveit hinna Sjötríu þá leysum við einnig bróðir Adrián Ochoa af sem annan ráðgjafa í Aðalforsætisráði Piltafélagsins.

Þeir sem vilja sýna þakklætisvott megi gjöra svo.

Þess er beiðst að við styðjum eftirtalda sem svæðishafa Sjötíu: Ruben Acosta, Frederick O. Akinbo, Omar A. Alvarez, Sergio Antunes, Alan C. Batt, Grant C. Bennett, Fernando E. Calderón, Wilson B. Calderón, H. Marcelo Cardus, Yoke Sang (Freddie) Chan, Christopher Charles, Valeri V. Cordón, Paul R. Coward, M. T. Ben Davis, Massimo De Feo, Marion B. De Antuñano, Francisco J. Ruiz de Mendoza, Robert A. Dryden, Robert J. Dudfield, Daniel F. Dunnigan, Jeffrey D. Erekson, E. Xavier Espinoza, Meliula M. Fata, Sam M. Galvez, Claude R. Gamiette, Mervyn C. Giddey, João R. Grahl, David P. Homer, Daniel W. Jones, John A. Koranteng, Steven O. Laing, Axel H. Leimer, Gustavo Lopez, José E. Maravilla, Alfredo Miron, Hugo Montoya, Joaquim J. Moreira, Katsuyuki Otahara, José C. Pineda, Gary S. Price, Miguel A. Reyes, Gary B. Sabin, Alfredo L. Salas, Netzahualcoyotl Salinas, Ciro Schmeil, D. Zackary Smith, Michael L. Southward, G. Lawrence Spackman, Vern P. Stanfill, William H. Stoddard, Stephen E. Thompson, George J. Tobias, ‘Aisake K. Tukuafu, Jacques A. Van Reenen, Raul E. Vicencio, Raul S. Villanueva, Alan R. Walker, Keith P. Walker og Hoi Seng Leonard Woo.

Allir sem eru því samþykkir sýni það

Sé einhver á móti, þá sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum Bonnie Lee Green Oscarson sem nýjan aðalforseta Stúlknafélagsins, ásamt Carol Louise Foley McConkie sem fyrsta ráðgjafa og Evelyn Neill Foote Marriott sem annan ráðgjafa.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum aðra aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalforsætisráð aðildarfélaga eins og skipan þeirra eru nú.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Ef einhver sé á móti, sýni hann það.

Við þökkum ykkur, bræður og systur, fyrir stuðning ykkar og staðfasta trú ykkar, hollustu og bænir.

Við bjóðum hinum nýkölluðu aðalvaldhöfum og Aðalforsætisráði Stúlknafélagsins að koma og setjast með okkur á pallinum.