Sleppa aðallóðsun
Október 2013 | Embættismenn kirkjunnar studdir

Embættismenn kirkjunnar studdir

Október 2013 Aðalráðstefna

Þess er beiðst að við styðjum Thomas Spencer Monson sem spámann, sjáanda og opinberara og forseta Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu; Henry Bennion Eyring sem fyrsta ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu; og Dieter Friedrich Uchtdorf sem annan ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Þeir sem eru því mótfallnir sýni það.

Þess er beiðst að við styðjum Boyd Kenneth Packer sem forseta sveitar postulanna tólf og eftirtalda sem meðlimi sveitarinnar: Boyd K. Packer, L. Tom Perry, Russell M. Nelson, Dallin H. Oaks, M. Russell Ballard, Richard G. Scott, Robert D. Hales, Jeffrey R. Holland, David A. Bednar, Quentin L. Cook, D. Todd Christofferson, and Neil L. Andersen.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu og postulana tólf sem spámenn, sjáendur og opinberara.

Allir sem eru því samþykkir sýni það.

Ef einhver á móti, sýni hann það með sama merki.

Þess er beiðst að við leysum af öldunga John B. Dickson, Paul E. Koelliker og F. Michael Watson sem meðlimi fyrstu sveitar hinna Sjötíu og útnefnum þá sem fyrrum aðalvaldhafa.

Við leysum einnig af öldung Elder Kent D. Watson sem meðlim annarar sveitar hinna Sjötíu.

Einnig viljum við þakka öldungum César H. Hooker og Craig T. Wright fyrir þeirra þjónustu en þeir hafa verið leystir af sem Svæðishafar Sjötíu.

Þeir sem vilja sýna þessum bræðum þakklæti fyrir framúrskarandi þjónustu, sýni það vinsamlega.

Þess er beiðst að við styðjum eftirtalda sem svæðishafa Sjötíu: Julio A. Angulo, Peter F. Evans og Gennady N. Podvodov.

Allir sem eru því samþykkir sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum Randall L. Ridd sem annan ráðgjafi í aðalforsætisráði Piltafélagsins.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum aðra aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalforsætisráð aðildarfélaga eins og skipan þeirra eru nú.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Ef einhver á móti sýni hann það.

Við þökkum ykkur, bræður og systur, fyrir stuðning ykkar og staðfasta trú ykkar, hollustu og bænir.