Sleppa aðallóðsun
Apríl 2014 | Tölfræðiskýrsla 2013

Tölfræðiskýrsla 2013

Apríl 2014 Aðalráðstefna

Æðsta forsætisráðið hefur til upplýsingar fyrir kirkjuþegna gefið út svohljóðandi tölfræðiskýrslu yfir vöxt og stöðu kirkjunnar eins og hún var 31. desember 2013.

Kirkjueiningar

Stikur

3.050

Trúboðsstöðvar

405

Umdæmi

571

Deildir og greinar

29.253

Meðlimafjöldi kirkjunnar

Meðlimafjöldi samtals

15.082.028

Nýskráð börn

115.486

Skírnir trúskiptinga

282.945

Trúboðar

Fastatrúboðar

83.035

Þjónustutrúboðar kirkjunnar

24.032

Musteri

Musteri vígð á árinu 2013, (Tegucigalpa musterið í Honduras)

1

Starfandi musteri í árslok

141