2010–2019
Embættismenn kirkjunnar studdir
Apríl 2018


Embættismenn kirkjunnar studdir

Við vekjum athygli á því að Tölfræðiskýrslan, sem hefð er fyrir að sé kynnt á þessum hluta aðalráðstefnu aprílmánaðar, mun nú verða birt á LDS.org, strax að loknum þessari samkomu og verður síðan birt í ráðstefnuhluta kirkjutímaritanna.

Við munum nú leggja fram nokkrar breytingar á aðalembættismönnum kirkjunnar og svæðishafa Sjötíu fram til stuðnings, og þar á eftir mun bróðir Kevin R. Jergensen, framkvæmdastjóri Endurskoðunardeildar kirkjunnar kynna ársskýrsluna.

Þar sem öldungar Gerrit W. Gong og Ulisses Soares þjóna nú sem meðlimir í Tólfpostulasveitinni, er þess beiðst að við leysum þá frá þjónustu þeirra í forsætisráði hinna Sjötíu.

Auk þess leysum við af öldunga Craig C. Christensen, Lynn G. Robbins, og Juan A. Uceda sem meðlimi í forsætisráði hinna Sjötíu, og það tekur gildi 1. ágúst, 2018.

Þeir sem vilja sýna þakklæti fyrir dygga þjónustu þessara bræðra, sýni það vinsamlega.

Þess er beiðst að við leysum af eftirtalda sem svæðishafa Sjötíu: Steven R. Bangerter, Matthew L. Carpenter, Mathias Held, David P. Homer, Kyle S. McKay, R. Scott Runia og Juan Pablo Villar.

Þeir sem vilja sýna þessum bræðum þakklæti fyrir dygga þjónustu, sýni það vinsamlega með uppréttri hendi.

Þess er beiðst að við leysum af með innilegu þakklæti systurnar Bonnie L. Oscarson, Carol F. McConkie og Neill F. Marriott, sem aðalforsætisráð Stúlknafélagsins. Við leysum líka af meðlimi Aðalnefndar Stúlknafélagsins, sem hafa þjónað svo dyggilega.

Allir sem vilja sýna þessum systrum þakkir fyrir dásamlega þjónustu og hollustu, staðfesti það.

Þess er beiðst að við leysum af systur Bonnie H. Cordon, sem fyrsta ráðgjafa í aðalforsætisráði Barnafélagsins.

Þeir sem vilja sýna systur Gordon þakklæti, sýni það með uppréttingu handar.

Þess er beiðst að við styðjum eftirtalda sem meðlimi í forsætisráði hinna Sjötíu, sem þegar tekur gildi: Öldunga Carl B. Cook og Robert C. Gay.

Eftirtaldir munu líka þjóna sem meðlimir í forsætisráði hinna Sjötíu, sem tekur gildi 1. ágúst 2018: Öldungar Terence M. Vinson, José A. Teixeria og Carlos A. Godoy.

Þeir sem eru því samþykkir, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum eftirtalda sem nýja aðalvaldhafa Sjötíu: Steven R. Bangerter, Matthew L. Carpenter, Jack N. Gerard, Mathias Held, David P. Homer, Kyle S. McKay, Juan Pablo Villar og Takashi Wada.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum eftirtalda sem nýja svæðishafa Sjötíu: Richard K. Ahadjie, Alberto A. Álvarez, Duane D. Bell, Glenn Burgess, Víctor R. Calderón, Ariel E. Chaparro, Daniel Córdova, John N. Craig, Michael Cziesla, William H. Davis, Richard J. DeVries, Kylar G. Dominguez, Sean Douglas, Michael A. Dunn, Kenneth J. Firmage, Edgar Flores, Silvio Flores, Saulo G. Franco, C. Alberto Genaro, Mark A. Gilmour, Sergio A. Gómez, Roberto Gonzalez, Virgilio Gonzalez, Spencer R. Griffin, Matthew S. Harding, David J. Harris, Kevin J. Hathaway, Richard Holzapfel, Eustache Ilunga, Okechukwu I. Imo, Peter M. Johnson, Michael D. Jones, Pungwe S. Kongolo, G. Kenneth Lee, Aretemio C. Maligon, Edgar A. Mantilla, Lincoln P. Martins, Clement M. Matswagothata, Carl R. Maurer, Daniel S. Mehr II, Glen D. Mella, Isaac K. Morrison, Yutaka Nagatomo, Allistair B. Odgers, R. Jeffrey Parker, Victor P. Patrick, Denis E. Pineda, Henrique S. Simplicio, Jeffrey H. Singer, Michael L. Staheli, Djarot Subiantoro, Jeffrey K. Wetzel, Michael S. Wilstead, Helmut Wondra og David L. Wright.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum systur Bonnie H. Gordon, sem aðalforseta Stúlknafélagsins, með systur Michelle Lynn Graig sem fyrsta ráðgjafa, og systur Rebecca Lynn Graven sem annan ráðgjafa.

Þeir sem eru því samþykkir, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum systur Lisu Rene Harkness sem fyrsta ráðgjafa í aðalforsætisráði Barnafélagsins.

Þeir sem eru því samþykkir, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum aðra aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalforsætisráð aðildarfélaga eins og skipan þeirra eru nú.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Nelson forseti, gert hefur verið grein fyrir stuðningnum. Við bjóðum hverjum þeim sem mögulega var á móti einhverju því sem lagt var fram að hafa samband við stikuforseta sinn.

Með þeim stuðningi sem nú hefur farið fram, höfum við nú 116 aðalvaldhafa. Nærri 40 prósent þeirra hefur fæðst utan Bandaríkjanna, í Þýskalandi, Brasilíu, Mexíkó, Nýja Sjálandi, Skotlandi, Kanada, Suður-Kóreu, Gvatemala, Argentínu, Ítalíu, Simbabve, Úrugvæ, Perú, Suður-Afríku, Amerísku-Samóaeyjum, Englandi, Puerto Rico, Ástralíu, Venesúela, Kenýa, Fillipseyjum, Portúgal, Fiji-eyjum, Kína, Japan, Síle, Kolombíu og Frakklandi.

Bræður og systur, við þökkum ykkur fyrir stöðuga trú ykkar og bænir í þágu leiðtoga kirkjunnar.

Við bjóðum nýjum aðalvaldhöfum Sjötíu, hinu nýja aðalforsætisráði Stúlknafélagsins og systur Harkness í aðalforsætisráði Barnafélagsins, að fá sér sæti á ræðupallinum.