2015
Hinn lifandi spámaður
Apríl 2015


„Lifandi spámaður er okkur mikilvægari en látinn spámaður. …

… Opinberun Guðs til Adams sagði Nóa ekki hvernig hann ætti að smíða örkina. Hann þurfi sína eigin opinberun. Mikilvægasti spámaðurinn, hvað okkur varðar, er því sá sem er uppi á líðandi tíma, þar sem Drottinn opinberar honum vilja sinn fyrir okkur. Okkur er því mikilvægast að lesa orð spámannsins … sem eru birt í kirkjutímaritum okkar í hverjum mánuði. Leiðsögn okkar fyrir næstu sex mánuði er birt í aðalráðstefnuræðum, sem gefnar eru út í tímaritinu [Líahóna]. …“

„Varist þá sem tefla látnum spámönnum gegn lifandi spámönnum, því lifandi spámenn eru ætíð hafðir í fyrirrúmi.“

Ezra Taft Benson forseti (1899-1994), „Fourteen Fundamentals in Following the Prophet“ (trúarræða flutt í Brigham Young háskóla, 26. feb. 1980), 2, speeches.byu.edu.