Bók Morónís

Moróní 

1. Kapítuli

Moróní fæst við skriftir, sem komið gætu Lamanítum að gagni — Nefítar, sem ekki vilja afneita Kristi, eru líflátnir. Um 401–21 e.Kr.

2. Kapítuli

Jesús veitti Nefíta-lærisveinunum tólf vald til að veita gjöf heilags anda. Um 401–21 e.Kr.

3. Kapítuli

Skýringar á því, hvernig öldungar vígja presta og kennara með handayfirlagningu. Um 401–21 e.Kr.

4. Kapítuli

Útskýrt hvernig öldungar og prestar þjónusta sakramentisbrauðið. Um 401–21 e.Kr.

5. Kapítuli

Aðferðin við að þjónusta sakramentisvínið. Um 401–21 e.Kr.

6. Kapítuli

Þeir sem iðrast eru skírðir og teknir inn í kirkjuna — Kirkjumeðlimir sem iðrast fá fyrirgefningu — Samkomum stjórnað með krafti heilags anda. Um 401–21 e.Kr.

7. Kapítuli

Boð gefið um að ganga inn til hvíldar Drottins — Biðja í fullri einlægni — Andi Krists gjörir mönnum mögulegt að þekkja gott frá illu — Satan fær menn til að afneita Kristi og gjöra illt — Spámennirnir kunngjöra komu Krists — Fyrir trú gjörast kraftaverk og englar þjóna — Menn ættu að halda fast við kærleikann og vonina um eilíft líf. Um 401–21 e.Kr.

8. Kapítuli

Skírn lítilla barna er ill viðurstyggð — Smábörn eru lifandi í Kristi vegna friðþægingarinnar — Trú, iðrun, auðmýkt, lítillæti og samfélag heilags anda og staðfesta allt til enda leiðir til sáluhjálpar. Um 401–21 e.Kr.

Síðara bréf Mormóns til sonar síns, Morónís.

Nær yfir 9. kapítula.

9. Kapítuli

Bæði Nefítar og Lamanítar eru gjörspilltir og úrkynjaðir — Þeir kvelja og myrða hver annan — Mormón biður um að náð og gæska föðurins megi vera með Moróní að eilífu. Um 401 e.Kr.

10. Kapítuli

Hægt er að eignast vitnisburð um Mormónsbók fyrir kraft heilags anda — Hinir trúföstu hljóta gjafir andans — Gjafir andans eru ætíð samfara trú — Orð Morónís koma úr duftinu — Komið til Krists, fullkomnist í honum, og helgið sálir yðar. Um 421 e.Kr.