116. kafli

Opinberun gefin spámanninum Joseph Smith nálægt Wight's Ferry, á stað, sem nefnist Spring Hill, Daviess-sýslu, Missouri, 19. maí 1838 (History of the Church, 3:35).

  DROTTINN nefnir Spring Hill Adam-ondi-Ahman, vegna þess, sagði hann, að það er staðurinn, sem Adam kemur til, er hann vitjar fólks síns, eða þar sem hinn aldni daganna skal sitja, eins og spámaðurinn Daníel talar um.