Ritningar
Kenning og sáttmálar 4


4. Kafli

Opinberun gefin með spámanninum Joseph Smith til föður hans, Josephs Smith eldri, í Harmony, Pennsylvaníu, í febrúar 1829.

1–4, Dygg þjónusta frelsar þjóna Drottins; 5–6, Guðlegir eiginleikar gera þá hæfa til þjónustunnar; 7, Leita verður þess sem Guðs er.

1 Sjá nú, aundursamlegt verk er að hefjast á meðal mannanna barna.

2 Ó þér, sem gangið í aþjónustu Guðs, gætið þess því að bþjóna honum af öllu chjarta yðar, mætti, huga og styrk, svo að þér megið standa dsaklausir frammi fyrir Guði á efsta degi.

3 Ef þér þráið þess vegna að þjóna Guði, eruð þér akallaðir til verksins —

4 Því að sjá, aakurinn er þegar hvítur til buppskeru; og tak eftir, að sá sem beitir sigð sinni af mætti sínum, sá hinn sami safnar sér cforða, svo að hann farist eigi, heldur búi sálu sinni hjálpræði —

5 Og atrú, bvon, ckærleikur og dást, með eeinbeittu augliti á fdýrð Guðs, gjörir hann hæfan til verksins.

6 Hafið í huga trú, adyggð, þekkingu, hófsemi, bþolinmæði, bróðurlega góðvild, guðrækni, kærleik, cauðmýkt, dkostgæfni.

7 aBiðjið og yður mun gefast, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. Amen.