Námshjálp
ÞJS, 2. Mósebók 32


ÞJS, 2. Mósebók 32:14. Samanber 2. Mósebók 32:14

Drottinn mun þyrma þeim Ísraelsmönnum sem iðrast.

14 Þá sagði Drottinn við Móses: Ef þau iðrast hins illa, sem þau hafa gjört, þá mun ég þyrma þeim og snúa ofsareiði minni frá, en sjá, þú skalt leggja dóm á alla sem iðrast ekki þessarar illsku á þessum degi. Sjá til þess að því, sem ég hef boðið þér, verði framfylgt, ella mun ég framkvæma allt það sem ég hafði hótað að gjöra fólki mínu.