Námshjálp
ÞJS, 1. Mósebók 21


ÞJS, 1. Mósebók 21:31–32. Samanber 1. Mósebók 21:32–34

Abraham tilbiður hinn ævarandi Guð.

31 Síðan tóku Abímelek og Píkól hershöfðingi hans sig upp, og gróðursettu trjálund í Beerseba og ákölluðu þar nafn Drottins; og sneru aftur til Filistalands

32 Abraham ákallaði hinn ævarandi Guð og dvaldist lengi í Filistalandi.