2016
Kennsla fyrir okkar tíma
maí 2016


Kennsla fyrir okkar tíma

Frá maí 2016 til október 2016 ætti kennsluefni fjórða sunnudags fyrir Melkísedeksprestdæmi og Líknarfélag að byggjast á einni eða fleiri ræðum sem fluttar voru á aðalráðstefnu í apríl 2016. Í október 2016 má velja ræður hvort heldur frá aðalráðstefnu apríl- eða októbermánaðar. Stikuforsetar og umdæmisforsetar ættu að velja hvaða ræður skal kenna á sínu svæði, en þeim er einnig heimilt að fela biskupum og greinarforsetum þá ábyrgð.

Ræður þessar eru aðgengilegar á mörgum tungumálum á conference.lds.org.