Námshjálp
ÞJS, 1. Þessaloníkubréf 4


ÞJS, 1. Þessaloníkubréf 4:15. Samanber 1. Þessaloníkubréf 4:15

Þeir réttlátu sem á lífi eru við komu Drottins, standa eigi betur að vígi en þeir réttlátu, sem dánir eru.

15 Því að það segjum vér yður með orði Drottins, að þeir, sem verða á lífi við komu Drottins, munu alls ekki fyrri verða en hinir, sem kyrrir verða fram að komu Drottins og sofandi eru.