2023
Jesús reisir Lasarus upp frá dauðum
Apríl 2023


„Jesús reisir Lasarus upp frá dauðum,“ Barnavinur, apr. 2023, 46–47.

Mánaðarlegur boðskapur Barnavinar, apríl 2023

Jesús reisir Lasarus upp frá dauðum

Ljósmynd
Jesús situr með Maríu, Mörtu og Lasarusi

Myndskreyting: Apryl Stott

María og Marta áttu bróður sem hét Lasarus. Þau voru vinir Jesú Krists.

Ljósmynd
Jesús faðmar Maríu og Mörtu

Lasarus varð mjög veikur. Stuttu síðar dó hann. María og Marta voru sorgbitnar. Þegar Jesús kom, grét hann með þeim.

Ljósmynd
Jesús stendur í gröf Lasarusar

Jesús fór með þeim að gröf Lasarusar. Hann sagði: „Lasarus, kom út!“

Ljósmynd
Jesús hjálpar Lasarusi út úr gröfinni

Lasarus reis á fætur og gekk út úr gröfinni. Hann hafði lifnað við! Við munum öll lifa aftur líka, vegna Jesú!

Litasíða

Jesús Kristur lifir

Ljósmynd
Litasíða með barni sem heldur á mynd af Jesú

Myndskreyting: Apryl Stott

Hvernig minnist þið Jesú á páskum?