Námshjálp
4. Kirtland, Ohio, 1830–1838


4. Kirtland, Ohio, 1830–1838

Ljósmynd
Kirkjusögukort 4

N

Morley býlið

Chagrin-áin, austurkvíslin

til Willoughby

til Mentor

Sögunarmylla

Markell vegur

Kornmylla

Skírnaraðstaða

Whitneyhúsið

til Painesville

Whitneyverslunin

Sútunarstöð

Johnsonkráin

Skóli

Cowdery stræti

Viðarbrennslustöð

Stoneylækur

Hús Josephs Smith yngra

Vörumarkaður Josephs Smith yngri.

til Chardon

Kirkjugarður

Whitney stræti

Prentsmiðja

Kirtland musterið

Hús Sidneys Rigdon

Banki

Chillicothe vegur

Josephs stræti

Hús Hyrums Smith

Metrar

0 150 300

A B C D

1 2 3 4

1

2

3

4

5

6

7

  1. Hús Newels K. Whitney Joseph og Emma bjuggu hér í nokkrar vikur fyrst eftir að þau komu til Kirtlands 1831. Joseph meðtók nokkrar opinberanir hér.

  2. Býli Isaacs Morley Joseph og Emma Smith bjuggu hér frá mars til september 1831. Fyrstu háprestarnir voru vígðir hér. Joseph vann að Þýðingu Josephs Smith á Biblíunni (ÞJS).

  3. Verslun Newels K. Whitney Æðsta forsætisráði kirkjunnar voru veittir lyklar ríkisins hér. Skóli spámannanna kom saman hér veturinn 1833. ÞJS var um það bil lokið hér 1833. Joseph og Emma bjuggu hér frá 1832 til 1833. Joseph meðtók margar opinberanir hér.

  4. Johnsonkráin Í kránni var fyrsta prentsmiðjan í Kirtland. Eftir að prentvélin var eyðilögð í Jacksonsýslu, Missouri, var The Evening and the Morning Star prentað hér. Postularnir tólf fóru héðan 4. maí 1835 í fyrstu trúboðsferðir sínar.

  5. Hús Josephs Smith eldra Joseph og Emma bjuggu hér frá seinni hluta 1833 þar til snemma árs 1838. Hér lauk þýðingu á Bók Abrahams og Joseph meðtók nokkrar opinberanir hér.

  6. Prentsmiðja Lectures on Faith (Fyrirlestrar um trú) voru fluttir hér í þessari byggingu. Postularnir tólf og Fyrsta sveit hinna sjötíu voru kallaðir og vígðir hér. Kenning og sáttmálar (1. útgáfa), Mormónsbók (2. útgáfa), The Evening and the Morning Star, Latter Day Saints’ Messenger and Advocate, og fyrstu tölublöð af Elders’ Journal var prentað hér.

  7. Kirtland musterið Þetta musteri var hið fyrsta á þessum ráðstöfunartíma. Jesús Kristur birtist og meðtók musterið. Móse, Elías og Elía birtust og endurreistu sérstaka prestdæmislykla (sjá K&S 110). Skóli spámannanna kom og hér saman. Opinberanir veittust hér: K&S 109–110; 137.

    Kirtland Hinn 17. ágúst 1835 var Kenning og sáttmálar samþykkt sem ritning. Meðal opinberana sem fengust í Kirtland er K&S 41–50; 52–56; 63–64; 72; 78; 84–98; 101–104; 106–110; 112; 134 og 137. Kafli 104 tilgreinir sérstakar eignir sem afhentar skyldu þeim kirkjumeðlimum til umráða, sem voru þátttakendur í sameiningarreglunni (sjá vers 19–46).