Námshjálp
Yfirlit og lykill


Yfirlit og lykill

Útlínur kortsins hér fyrir neðan gefa til kynna áherslur þeirra númeruðu korta sem fylgja hér á eftir. Þessi kort ná yfir stór svæði og jafnframt nákvæmari landfræðileg svæði.

  1. Norðausturhluti Bandaríkjanna

  2. Palmyra-Manchester, New York, 1820–1831

  3. New York, Pennsylvaníu og Ohio svæði Bandaríkjanna

  4. Kirtland, Ohio, 1830–1838

  5. Missouri, Illinois og Iowa svæði Bandaríkjanna

  6. För kirkjunnar vestur á bóginn

  7. Heimskort

Ljósmynd
Yfirlitskort

N

1

2

3

4

5

6

Hér fer á eftir lykill til að skilja mismunandi merki og leturgerðir sem notuð eru á kortunum. Því til viðbótar kunna á einstökum kortum að vera lyklar með útskýringum á viðbótarmerkjum viðvíkjandi því sérstaka korti.

Ljósmynd
táknlykill

Appelsínugulur ferhyrningur táknar byggingu, fyrirtæki eða aðra staði bæjarins.

Rauður depill táknar borg eða bæ.

Atlantshaf

Þessi leturgerð er notuð til þess að tákna landfræðileg atriði, svo sem vötn, ár, fjöll, óbyggðir og dali.

Palmyra

Þessi leturgerð er notuð fyrir borgir og bæi.

New York

Þessi leturgerð er notuð fyrir smærri stjórnarfarslegar einingar, svo sem svæði og fylki Bandaríkjanna og sjálfstjórnarsvæði.

Kanada

Þessi leturgerð er notuð fyrir stærri stjórnarfarslegar einingar, svo sem þjóðir, lönd og meginlönd.