Námshjálp
Biblían Kortaskrá


Biblían Kortaskrá

Kortaskráin í stafrófsröð auðveldar þér að finna tiltekinn stað á kortunum. Hver færsla felur í sér númer korts og á eftir fylgir tilvísun í reitaskiptingu með staf og tölu. Til dæmis er staðsetning Rabba (Amman) á fyrsta korti gefin sem 1:D5 — það er kort 1, reitur D5. Þú getur fundið tiltekna reiti á hverju korti með því að líta á merkingarnar efst og til hliðar á kortunum. Önnur nöfn á stöðum eru gefin innan sviga; til dæmis, Rabba (Amman). Spurningarmerki á eftir nafni bendir til að staðsetning sýnd á kortinu sé möguleg eða sennileg en ekki enn fullvís