Námshjálp
Yfirlit og lykill


Yfirlit og lykill

Útlínurnar á kortinu hér fyrir neðan sýna hvaða svæði hvert hinna númeruðu korta, sem hér fara á eftir, nær yfir. Þessi kort ná ýmist yfir stór svæði eða beina athyglinni að landfræðilega litlum svæðum

  1. Landfræðilegt kort af Landinu helga

  2. Brottför Ísraels frá Egyptalandi og sóknin inn í Kanaanland

  3. Skiptingin milli ættkvíslanna tólf

  4. Veldi Davíðs og Salómons

  5. Veldi Assýríumanna

  6. Hið nýja veldi Babýlon og konungsríki Egyptalands

  7. Veldi Persa

  8. Veldi Rómverja

  9. Heimur Gamla testamentisins

  10. Kanaanland á tímum Gamla testamentis

  11. Landið helga á tímum Nýja testamentis

  12. Jerúsalem á tíma Jesú

  13. Trúboðsferðir Páls postula

  14. Hæðarlínur Landsins helga

Ljósmynd
Yfirlitskort

N

1

6

10

5

11

9

14

8

13

3

4

2

7

12

Hér fer á eftir lykill til að skilja mismunandi merki og leturgerðir sem notuð eru á kortunum. Því til viðbótar kunna á einstökum kortum að vera lyklar með útskýringum á viðbótarmerkjum viðvíkjandi því sérstaka korti.

Ljósmynd
táknlykill

Rauður depill táknar borg eða bæ.

Lítill svartur þríhyrningur táknar fjall.

Dauðahafið

Þessi leturgerð er notuð til þess að tákna landfræðileg atriði, svo sem vötn, ár, fjöll, eyðimerkur og eyjar.

Jerúsalem

Þessi leturgerð er notuð fyrir borgir og bæi (og fyrir nákvæmari staðsetningar á borgarkorti Jerúsalem).

Móab

Þessi leturgerð er notuð fyrir smærri stjórnarfarslegar einingar, svo sem héruð, þjóðir og ættkvíslir.

Júdea

Þessi leturgerð er notuð fyrir stærri stjórnarfarslegar einingar, svo sem heimsveldi og þjóðir.