2023
Auckland, Nýja-Sjálandi
Janúar 2023


„Auckland, Nýja-Sjálandi,“ Líahóna, jan. 2023.

Kirkjan er hér

Auckland, Nýja-Sjálandi

Ljósmynd
heimskort með hring utan um Nýja-Sjáland
Ljósmynd
Auckland, Nýja-Sjálandi

Ljósmynd frá Getty Images

Auckland er fjölmennasta þéttbýli landsins. Sá sem fyrstur snerist til trúar og gekki í Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Nýja-Sjálandi var skírður árið 1854. Í dag hefur kirkjan í Nýja-Sjálandi:

  • 116.900 meðlimi (hér um bil)

  • 30 stikur, 229 deildir og greinar, 3 trúboð

  • 1 musteri í endurnýjun í Hamilton, 1 í byggingu í Auckland

Ljósmynd
fjölskylda á gangi úti

Allt ber vitni

Fabian og Adrienne Kehoe og dóttir þeirra njóta lífsins á sveitabæ í Maromaku-dalnum. „Við erum þakklát fyrir ofgnótt þessa lands,“ segir Adrienne. „Allt þetta ber vitni um kærleiksríkan skapara.“

Meira um kirkjuna í Nýja-Sjálandi

Ljósmynd
móðir og dóttir

Móðir og dóttir í Nýja-Sjálandi eiga saman ljúfa stund.

Ljósmynd
fjölskylda við borð

Faðir og sonur sameinast fjölskyldu sinni að kvöldi til að læra í Kom, fylg mér.

Ljósmynd
Hamilton-musterið, Nýja-Sjálandi

Hamilton-musterið í Nýja-Sjálandi, sem nú er í endurnýjun, var vígt árið 1958. Annað musteri er í byggingu í Auckland.

Ljósmynd
börn að skoða tímarit

Börn í Nýja-Sjálandi, eins og börn um allan heim, njóta þess að lesa tímaritið Barnavinur.

Ljósmynd
fjölskylda og sauðir

Móðir og faðir kenna börnum sínum hvernig gefa á sauðfé. Í dag eru um fimm sauðir á hvern mann í Nýja-Sjálandi, en mest voru það tuttugu og tveir á móti einum árið 1982.

Ljósmynd
piltar

Aronsprestdæmishafar læra fagnaðarerindið saman á sveitarfundi.

Ljósmynd
menn í ruðningi á ströndinni

Ruðningur og ströndin eru vinsæl hvarvetna í Nýja-Sjálandi.