2019
Í þeim helga garðinum
Apríl 2019


Í þeim helga garðinum

Íhugult = 60–68

Ljósmynd
Christ praying

Hluti af Getsemane, eftir J. Kirk Richards; olífugreinar frá Getty Images

Ljósmynd
In a Sacred Garden Place

1. Í þeim helga garðinum,

þú mig leystir handa þér.

Þjáður í Getsemane,

Herra, þú baðst fyrir mér.

Herra, þú baðst fyrir mér.

Meðtak kramið hjarta mitt,

megi verk mín þóknast þér.

Þjáður í Getsemane,

Herra, þú baðst fyrir mér.

Herra, þú baðst fyrir mér.

2. Ég tek þína fúsu gjöf,

táknin ber að vörum mér.

Tryggir öllum sáttargjörð,

Herra, líf þitt gafstu mér.

Herra, líf þitt gafstu mér.

Meðtak kramið hjarta mitt,

megi verk mín þóknast þér.

Tryggir öllum sáttargjörð,

Herra, líf þitt gafstu mér.

Herra, líf þitt gafstu mér.

3. Ég ber bikarinn að vör,

beygi mig þá fyrir þér.

Brotið holdið býður mér.

Ég nú vitna fyrir þér.

Ég nú vitna fyrir þér.

Meðtak kramið hjarta mitt,

megi verk mín þóknast þér.

Megi ljúka þjáning þín,

Herra, ég mig helga þér.

Herra, ég mig helga þér.