2023
Tæpei, Tævan
September 2023


„Taipei, Tævan,“ Líahóna, sept. 2023.

Kirkjan er hér

Tæpei, Tævan

Ljósmynd
kort með hring í kringum Tævan
Ljósmynd
Tæpeiborg í Tævan

Meðlimir á svæðinu byggðu fyrstu kapellu Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu í Tævan, byggingin var byggð í höfuðborginni Taipei og var hún tilbúin árið 1966. Í dag hefur kirkjan í Tævan:

  • 62.100 meðlimi (hér um bil)

  • 16 stikur, 98 deildir og greinar, 2 trúboð

  • 1 musteri er í Taipei og 1 tilkynnt í Kaohsiung

Sækja musterið heim

Ljósmynd
fjölskylda á gangi saman

Ruan-fjölskyldan gengur að musterislóðinni hjá musterinu í Taipei. Systir Ruan segir: „Að fara til musterisins minnir mig á forgangsatriðin í lífinu og veitir mér andlegan styrk og friðartilfinningu.“ Á aðalráðstefnunni í október 2021 tilkynnti Russell M. Nelson forseti að annað musteri yrði reist í Kaohsiung.

Meira um kirkjuna í Tævan

  • Stutt frásögn um kirkjuna í Tævan.

  • Trúboði í Tævan lærir um eigin virði af hinni frægu styttu, the Jadeite Cabbage (Jaðekálið).

  • Tævanskur frumkvöðull lærir að heiðra áa sína á sama tíma og hún heldur boðorðin.

  • Með því að sinna hirðisþjónustu af hreinum kærleika, hjálpa deildarmeðlimir Ken að snúa aftur til kirkju.

  • Þrátt fyrir samfélagslegan þrýsting, vinnur Han Lin hörðum höndum, allt frá ungdómi sínum til að verða góður faðir.

  • Iren og Yéyé Iren og Yéyé læra að virða annað fólk og trú þeirra er þær heimsækja búddamusteri með afa sínum.

  • Lestur ritninganna um frelsarann færir frið í hjörtu þessara ungmenna.

Ljósmynd
fjölskyldumeðlimir í Tævan að vinna að ættarsögu

Þessi fjölskylda nýtur þess að læra um ættarsögu sína. FamilySearch er aðgengilegt á kínversku og 29 öðrum tungumálum.

Ljósmynd
stúlka að meðtaka lexíu í kirkju

Stúlkur safnast saman fyrir hvíldardagslexíu sem kennd er af ungmenni og leidd af leiðtoga.

Ljósmynd
fjölskylda á gangi fyrir framan Tæpei-musterið í Taiwan

Gordon B. Hinckley forseti vígði Taipei-musterið í Taiwan árið 1984.

Ljósmynd
teikning af Kaohsiung-musterinu í Tævan.

Russell M. Nelson, forseti tilkynnti Kaohsiung-musterið í Tævan árið 2021.