Tónlist
Liðamót


127

Liðamót

Leikandi

Mig liðamót tengja, því liðast ég má,

efst frá toppi og alla leið niður í tá,

að aftan og framan, svo ekkert er spennt.

Ef ég hefði’ engin liðamót, hrykki’ ég í tvennt.

Hreyfingar samkvæmt textanum.

Texti: Aileen Fisheer

Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson

Lag: Jeanne P. Lawler, f. 1924

© 1953, © endurnýjaður 1981, Aileen Fisher. Úr Up the Windy Hill, Abelard, N.Y. Birt með leyfi. þennan söng má afrita til nota heima eða Í kirkju, en ekki Í hagnaðarskyni.