Aðalráðstefna
Stuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn
Aðalráðstefna október 2023


Stuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn

Bræður og systur, það eru forréttindi að kynna aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn kirkjunnar og biðja um stuðning ykkar.

Sýnið vinsamlega stuðning ykkar á hefðbundinn hátt, hvar sem þið kunnið að vera. Ef einhverjir eru á móti, biðjum við þá að hafa samband við stikuforseta sinn.

Þess er beiðst að við styðjum Russell Marion Nelson, sem spámann, sjáanda og opinberara og forseta Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu; Dallin Harris Oaks, sem fyrsta ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu; og Henry Bennion Eyring, sem annan ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu.

Þeir sem eru því samþykkir, sýni það.

Þeir sem eru því mótfallnir, sýni það.

Þess er beiðst að við styðjum Dallin H. Oaks, sem forseta Tólfpostulasveitarinnar og M. Russell Ballard, sem starfandi forseta Tólfpostulasveitarinnar.

Allir sem eru því samþykkir, sýni það.

Ef einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum sem meðlimi Tólfpostulasveitarinnar: M. Russell Ballard, Jeffrey R. Holland, Dieter F. Uchtdorf, David A. Bednar, Quentin L. Cook, D. Todd Christofferson, Neil L. Andersen, Ronald A. Rasband, Gary E. Stevenson, Dale G. Renlund, Gerrit Walter Gong og Ulisses Soares.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum ráðgjafana í Æðsta forsætisráðinu og Tólfpostulasveitina, sem spámenn, sjáendur og opinberara.

Allir sem það samþykkja, sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það með sama merki.

Eins og tilkynnt hefur verið áður höfum við kallað Alexander Dushku til að þjóna sem aðalvaldhafa sjötíu.

Þeir sem eru því samþykkir sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Við vottum tveimur svæðisfulltrúum Sjötíu þakklæti okkar við aflausn þeirra en nöfn þeirra má finna á vefsíðu kirkjunnar.

Þeir sem vilja sýna þessum bræðum þakklæti fyrir framúrskarandi þjónustu, sýni það.

Þess er beiðst að við styðjum aðra aðalvaldhafa og svæðishafa Sjötíu, þar með talda tvo nýja svæðishafa Sjötíu, sem kynntir voru fyrr í vikunni, hvers nöfn voru birt á vefsíðu kirkjunnar og aðalembættismenn eins og skipan þeirra er nú.

Allir sem eru því samþykkir, sýni það með uppréttingu handar.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Bræður og systur, við þökkum fyrir stöðuga trú ykkar og bænir í þágu leiðtoga kirkjunnar.

Breytingar á svæðishöfum Sjötíu

Eftirtaldir svæðishafar Sjötíu voru studdir á leiðtogafundi sem haldinn var sem hluti af aðalráðstefnu:

Rogério Boschi og Kirt L. Hodges.

Eftirtaldir svæðishafar Sjötíu voru leystir af á leiðtogafundi sem haldinn var sem hluti af aðalráðstefnu:

Henry J. Eyring og Youngjoon Kwon.