Scripture Stories
Móse og eirormurinn


„Móse og eirormurinn,“ Sögur úr Gamla testamentinu (2022)

„Móse og eirormurinn,“ Sögur úr Gamla testamentinu

4. Mósebók 21

Móse og eirormurinn

Trú á Drottin lærð

Ljósmynd
höggormar ráðast á fólkið

Oft gleymdu Ísraelsmenn Drottni er þeir fóru um eyðimörkina og mögluðu. Drottinn sendi höggorma til að hjálpa þeim að vera auðmjúkir og minnast sín. Höggormarnir bitu fólkið og margir meðal fólksins dóu.

1. Mósebók 21:4–6

Ljósmynd
fólk sárbiður Móse

Að því kom að fólkið iðraðist. Það bað Móse að biðja Drottin að láta höggormana hverfa frá því. Drottinn lét höggormana ekki hverfa frá. Hann sá þó fólkinu fyrir leið til björgunar ef það var bitið.

4. Mósebók 21:7

Ljósmynd
Móse heldur á eirormi

Drottinn bauð Móse að búa til eirorm og festa hann á stöng. Þegar fólkið var bitið og leit eftir það á eirorminn, myndi Drottinn bjarga því. Drottinn gerði fólkinu kleift að vera auðmjúkt og treysta sér.

4. Mósebók 21:8–9; 1. Nefí 17:41; Helaman 8:14–15