Aðalráðstefna
Stuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn
Aðalráðstefna apríl 2024


Stuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn

Bræður og systur, það eru mér nú forréttindi að kynna aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn kirkjunnar og biðja um stuðning ykkar.

Sýnið vinsamlega stuðning ykkar á hefðbundinn hátt. Ef einhver eru á móti einhverju því sem hér verður lagt fram, biðjum við þau að hafa samband við stikuforseta sinn.

Þess er beiðst að við styðjum Russell Marion Nelson, sem spámann, sjáanda og opinberara og forseta Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu; Dallin Harris Oaks, sem fyrsta ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu; og Henry Bennion Eyring, sem annan ráðgjafa í Æðsta forsætisráðinu.

Þau sem eru því samþykk, mega sýna það.

Þau sem eru því mótfallin, ef einhver, mega sýna það.

Þess er beiðst að við styðjum Dallin H. Oaks, sem forseta Tólfpostulasveitarinnar og Jeffrey R. Holland, sem starfandi forseta Tólfpostulasveitarinnar.

Öll sem eru því samþykk, vinsamlega sýni það.

Ef einhver eru á móti, má sýna það.

Þess er beiðst að við styðjum eftirtalda sem meðlimi Tólfpostulasveitarinnar: Jeffrey R. Holland, Dieter F. Uchtdorf, David A. Bednar, Quentin L. Cook, D. Todd Christofferson, Neil L. Andersen, Ronald A. Rasband, Gary E. Stevenson, Dale G. Renlund, Gerrit W. Gong og Ulisses Soares og Patrick Kearon.

Þau sem eru því samþykk, vinsamlega sýni það.

Sé einhver á móti, sýni hann það.

Þess er beiðst að við styðjum ráðgjafana í Æðsta forsætisráðinu og Tólfpostulasveitina, sem spámenn, sjáendur og opinberara.

Öll sem það samþykkja, vinsamlega sýni það.

Séu einhver á móti, má sýna það með sama merki.

Eftirfarandi aðalvaldhafar Sjötíu verða leystir frá verkefnum sínum og þeim veitt heiðursstaða, sem tekur gildi þann 1. ágúst 2024: Öldungar Ian S. Ardern, Shayne M. Bowen, Paul V. Johnson, S. Gifford Nielsen, Brent H. Nielson, Adrián Ochoa, Gary B. Sabin og Evan A. Schmutz.

Þau sem vilja sýna þessum bræðum og eiginkonum þeirra þakklæti fyrir áralanga dygga þjónustu hvarvetna í kirkjunni, sýni það vinsamlega með handauppréttingu.

Við leysum líka öldung Carlos A. Godoy frá þjónustu sem meðlim í forsætisráði hinna Sjötíu, sem tekur gildi þann 1. ágúst 2024.

Þau sem vilja sýna öldungi Godoy þakklæti fyrir þjónustu hans í þessu starfi mega gera það.

Af þakklæti vekjum við líka athygli á öðrum svæðishöfum Sjötíu sem munu ljúka þjónustu sinni og að nöfn þeirra má finna á vefsíðu kirkjunnar.

Þau sem vilja sýna þessum bræðum og fjölskyldum þeirra þakklæti fyrir áralanga, óeigingjarna þjónustu, mega sýna það.

Við leysum af aðalforsætisráð sunnudagaskólans, sem tekur gildi þann 1. ágúst 2024, og er skipað af: Mark L. Pace, sem forseta, Milton Camargo, sem fyrsta ráðgjafa og Jan E. Newman, sem annan ráðgjafa.

Allir sem vilja tjá þessum bræðrum þakkir fyrir dygga þjónustu, mega sýna það.

Þess er beiðst að við styðjum sem meðlimi í forsætisráði hinna Sjötíu: Öldung Marcus B. Nash, sem hóf þjónustu sína í janúar 2024, og öldungana Michael T. Ringwood, Arnulfo Valenzuela og Edward Dube, sem hefja þjónustu sína þann 1. ágúst 2024.

Þau sem eru því samþykk, mega sýna það.

Ef einhver eru á móti, má sýna það.

Þess er beiðst að við styðjum eftirtalda sem aðalvaldhafa Sjötíu: David L. Buckner, Gregorio E. Casillas, Aroldo B. Cavalcante, I. Raymond Egbo, D. Martin Goury, Karl D. Hirst, Christopher H. Kim, Sandino Roman, Steven D. Shumway, Michael B. Strong, og Sergio R. Vargas.

Öll sem það samþykkja, vinsamlega sýni það.

Séu einhver á móti, má sýna það með sama merki.

Við vekjum athygli á því að 64 nýir svæðishafar Sjötíu voru studdur á leiðtogafundi aðalráðstefnunnar, fimmtudaginn 4. apríl, sem síðan var tilkynnt á vefsíðu kirkjunnar. Við bjóðum ykkur að styðja þessa bræður í nýjum verkefnum þeirra.

Þau sem eru því samþykk, vinsamlega sýni það.

Séu einhver mótfallin, má sýna það með sama merki.

Þess er beiðst að við styðjum sem nýtt aðalforsætisráð sunnudagaskólans, sem tekur gildi þann 1. ágúst 2024: Paul V. Johnson, sem forseta, Chad H. Webb, sem fyrsta ráðgjafa, og Gabriel W. Reid, sem annan ráðgjafa.

Þau sem eru því samþykk, mega sýna það.

Séu einhver á móti, má sýna það.

Við vekjum athygli á því að bróðir Reid þjónar sem stendur sem forseti Sydney-trúboðsins í Ástralíu og er þar af leiðandi ekki í Salt Lake City vegna ráðstefnunnar.

Þess er beiðst að við styðjum aðra aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn eins og skipan þeirra er nú.

Öll sem eru því samþykk, sýni það með uppréttri hönd.

Séu einhver á móti, sýni þau það.

Bræður og systur, við þökkum fyrir stöðuga trú ykkar og bænir í þágu leiðtoga kirkjunnar.

Breytingar á svæðishöfum Sjötíu

Eftirtaldir svæðishafar Sjötíu voru studdir á leiðtogafundi sem haldinn var sem hluti af aðalráðstefnu:

Daniel A. Abeo, Mauricio A. Araújo, Randy T. Austin, Michel D. Avegnon, Philip J. Barton, Bradley S. Bateman, Eber Antônio Beck, Eric D. Bednar, Jared Black, Bryan G. Borela, Jaime A. Bravo, Juan G. Cardenas, Sancho N. Chukwu, Mark J Cluff, Danilo F. Costales, Daniel A. Cruzado, Gregorio Davalos, Julio N. Del Sero, Ryan E. Dobbs, Stephen W. Dyer, Brik V. Eyre, Denny Fa‘alogo, Timothy L. Farnes, Martín P. Fernández, Luis A. Ferrizo, Ángel J. Gómez, Georgie E. Guidi, Shinjiro Hara, Daniel L. Harris, Todd D. Haynie, Thomas Hengst, John R. Higgins, Niels O. Jensen, Fritzner A. Joseph, Kyoni Kasongo, John S. K. Kauwe III, Dan Kawashima, J. Joseph Kiehl, Carl F. Krauss, Yew Mun Kwan, Woo Cheol Lee, Wai Hung Mak, David R. Marriott, Ignatius Maziofa, Derek B. Miller, Albert Mutariswa, Marvin I. Palomo, Kyung Yeol Park, Domingo J. Perez, Oscar A. Perez, Raul Perez, Gayle L. Pollock, Pierre Portes, Marco A. Quezada, Stephen T. Rockwood, Guillermo Rojas, Kgomotso T. Sehloho, Sandro Alex Silva, Juswan Tandiman, Asuquo E. Udobong, Dwayne J. Van Heerden, Shih Ning (Steve) Yang, Juan F. Zorrilla, Leopoldo Zuñiga.

Eftirtaldir svæðishafar Sjötíu verða leystir af þann 1. ágúst 2024:

Solomon I. Aliche, Guillermo A. Alvarez, Daren R. Barney, Julius F. Barrientos, James H. Bekker, David L. Buckner, Glenn Burgess, Marcos Cabral, Gregorio E. Casillas, Dunstan G. B. T. Chadambuka, Alan C. K. Cheung, Paul N. Clayton, Michael Cziesla, Hiroyuki Domon, Mernard P. Donato, I. Raymond Egbo, Zachary F. Evans, Sapele Fa‘alogo Jr., Saulo G. Franco, David Frischknecht, John J. Gallego, Efraín R. García, Robert Gordon, Mark A. Gottfredson, D. Martin Goury, Michael J. Hess, Bhanu K. Hiranandani, Richard S. Hutchins, Tito Ibañez, Eustache Ilunga, Akinori Ito, Anthony M. Kaku, Christopher H. Kim, H. Moroni Klein, Stephen Chee Kong Lai, V. Daniel Lattaro, Thabo Lebethoa, Tarmo Lepp, Itzcoatl Lozano, Kevin Lythgoe, Clement M. Matswagothata, Edgar P. Montes, Luiz CD Queiroz, Ifano Rasolondraibe, Eduardo D. Resek, Tomás G. Román, Ramon E. Sarmiento, Steven D. Shumway, Luis Spina, Jared W. Stone, Michael B. Strong, Djarot Subiantoro, Carlos G. Süffert, Voi R. Taeoalii, Karim del Valle, Sergio R. Vargas, Helmut Wondra.