2009
Hann er upprisinn
April 2009


Hann er upprisinn

Eftir upprisu frelsarans þjónaði Drottinn mörgum í Landinu helga (sjá bls. 8–11) og í Ameríku (sjá bls. 12–13). Margir til forna báru vitni um hinn lifandi Krist eins og spámaðurinn Joseph Smith gerði nú á tímum. Og nú, eftir þá mörgu vitnisburði, sem gefnir hafa verið um hann, er þetta vitnisburðurinn síðastur allra, sem við gefum um hann: Að hann lifir!“ (K&S 76:22).

Ljósmynd
He Is Risen

Að ofan: Hann er upprisinn, eftir Del Parson

Æðstu prestarnir og fræðimennirnir „munu … framselja [Krist] heiðingjum, að þeir hæði hann, húðstrýki og krossfesti. En á þriðja degi mun hann upp rísa“ (Matt 20:19).

Ljósmynd
He Is Not Here

Til hægri Hann er ekki hér, eftir Walter Rane

„Hann er ekki hér. Hann er upp risinn (Matt 28:6).

Ljósmynd
As It Began to Dawn

Að ofan: Þegar lýsti af fyrsta degi, eftir Elspeth Young

„Að liðnum hvíldaregi, þegar lýsti af fyrsta degi vikunnar, komu þær María Magdalena og María hin til að líta á gröfina“ (Matt 28:1).

Ljósmynd
Easter Morning

Að ofan: Páskamorgunn, eftir William F. Whitaker yngri.

„Jesús segir við hana: ‚María!‘ Hún snýr sér að honum og segir á hebresku: ‚Rabbúni!‘ sem þýðir meistari“ (Jóh 20:16).

Ljósmynd
The Three Marys at the Tomb

Að neðan: Þrjár Maríur við gröfina, eftir William-Adolphe Bouguereau

„Þær … sjá ungan mann sitja hægra megin, klæddan hvítri skikkju og þær skelfdust“ (Mark 16:5).

Ljósmynd
The Garden Tomb

Að ofan: Gröfin, eftir Lindu Curley Christensen

„Engill Drottins sté niður af himni, kom og velti steininum og settist á hann“ (Matt 28:2).

Ljósmynd
The Disciples Peter and John Running to the Sepulchre

Til hægri: Lærisveinarnir Pétur og Jóhanneshlaupa að gröfnni, eftir Dan Burr

„Pétur fór þá út og hinn lærisveinninn. …

Þeir hlupu báðir saman. En hinn lærisveinninn hljóp hraðar, fram úr Pétri, og kom á undan að gröfinni“ (Jóh 20:3–4).

Ljósmynd
The Doubtful Thomas

Að ofan: Tómas hinn efagjarni, eftir Carl Heinrich Bloch

Kristur sagði við Tómas, „Kom hingað með fingur þinn og sjá hendur mínar, … og vertu ekki vantrúaður, vertu trúaður“ (Jóh 20:27).

Ljósmynd
The Resurrected Christ in Galilee

Til hægri: Kristur upprisinn í Galíleu, eftir Gary Smith

Jesús gekk til þeirra, talaði við þá [lærisveinana ellefu] og sagði: …

Farið því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum“ (Matt 28:18–19).

Ljósmynd
Feed My Sheep

Að ofan: Gæt þú sauða minna, eftir Kamille Corry

„Símon Jóhannesson, elskar þú mig? Hann svaraði: ‚Drottinn, þú veist allt. Þú veist að ég elska þig. Jesús segir við hann: ‚Gæt þú sauða minna‘“ (Jóh 21:16).

Ljósmynd
Christ on the Road to Emmaus

Að neðan: Kristur á leiðinni til Emmaus, eftir Greg Olsen

„Þeir lögðu þá fast að honum og sögðu: ‚Vertu hjá oss, því að kvölda tekur og degi hallar.‘ Og hann fór inn til að vera hjá þeim“ (Lúk 24:29).

Ljósmynd
The Ascension of Jesus

Til hægri: Uppstigning Jesú, eftir Harry Anderson

„En það varð, meðan hann var að blessa þá, að hann skildist frá þeim og var upp numinn til himins“ (Lúk 24:51).

Ljósmynd
Christ Appearing in the Western Hemisphere

Að neðan: Kristur birtist í Vesturálfu, eftir Arnold Friberg

„“Og svo bar við, að þegar þau skildu, beindi þau augum sínum á ný til himins, og sjá. Þau sáu [Krist] stíga niður af himni“ (3 Nefí 11:8).

Ljósmynd
Samuel the Lamanite Prophesies

Að ofan: Lamanítinn Samúel spáir, eftir Arnold Friberg

Þeir Nefítar sem ekki trúðu „köstuðu steinum að honum uppi á múrnum, og einnig skutu margir örvum að honum“ (Helaman 16:2).

Ljósmynd
Christ in the Land Bountiful

Til hægri: Kristur í landi Nægtarbrunns, eftir Simon Dewey

„Mannfjöldinn gekk fram, … og fann naglaförin á höndum hans … og báru því vitni, að þetta var [Kristur]“ (3 Nefí 11:15).

Ljósmynd
Bring Forth the Record

Til vinstri: Komið með heimildina, eftir Robert T. Barrett

„Jú, Drottinn, Samúel (Lamanítinn) spáði í samræmi við orð þín, og þau hafa öll komið fram.

Og Jesús spurði þá: Hvers vegna hafið þér ekki fært það í letur?“ (3 Nefí 23:10–11).

Ljósmynd
Christ and the Book of Mormon Children

Að neðan: Kristur og börnin í Mormónsbók, eftir Del Parson

„[Kristur] grét … og mannfjöldinn bar því vitni, og hann tók litlu börnin þeirra, hvert af öðru, og blessaði þau“ (3 Nefí 17:21).

Ljósmynd
Christ Praying with the Nephites

Til vinstri: Kristur biður með Nefítunum, eftir Ted Henninger

„Og enginn fær gjört sér í hugarlund gleðina, sem fyllti sálir þeirra, þegar við heyrðum [Krist] biðja til föðurins“ (3 Nefí 17:17).

Ljósmynd
Jesus Christ Visits the Americas

Að neðan: Jesús Kristur heimsækir íbúa Ameríku, eftir John Scott

„Og [Nefítar féllu] að fótum Jesú og [tilbáðu] hann“ (3 Nefí 11:17).

Bakgrunnur © Dover Publications Inc.