Námshjálp
11. Olíufjallið


11. Olíufjallið

Ljósmynd
ljósmynd 11

Hér er horft í suðvestur á Olíufjallið. Byggingin í forgrunni er á mögulegri staðsetningu Getsemanegarðsins. Hinn 24. október 1841 gekk öldungur Orson Hyde, einn úr Tólpostulasveitinni, upp á Olíufjallið og flutti spádómsbæn til helgunar endurkomu barna Abrahams og til byggingar musterisins.

Merkir atburðir: Rómverjar tortímdu Jerúsalem 70 e.Kr. eins og frelsarinn hafði spáð fyrir um á Olíufjallinu (sjá JS — M 1:23). Og enn mun frelsarinn standa á Olíufjallinu áður en hann birtist öllum heiminum. (Sjá Sak 14:3–5; K&S 45:48–53; 133:19–20; LR Olíufjallið).