Námshjálp
12. Getsemanegarður


12. Getsemanegarður

Ljósmynd
ljósmynd 12

Þessi mynd af öldnu ólífutré er tekin þar sem talið er að Getsemanegarðurinn hafi verið. Hér nálægt baðst frelsarinn fyrir eftir að hann fór úr loftsalnum nóttina sem hann var svikinn.

Merkir atburðir: Hér hóf Jesús Kristur að líða fyrir syndir mannkyns (Matt 26:36–44; Mark 14:32–41; K&S 19:16–19). Að lokinni bæninni var hann svikinn af Júdasi Ískaríot og lærisveinar hans afneituðu honum um stund eftir handtöku hans í garðinum (Mark 14:50). (Sjá LR Getsemane).