Námshjálp
22. Taborfjall


22. Taborfjall

Ljósmynd
ljósmynd 22

Horft í norðvesturátt í átt að Taborfjalli. Láglendið umhverfis Taborfjall er hluti af Jesreeldalnum. Nasaret er í hæðunum nálægt Taborfjalli.

Merkir atburðir: Debóra og Barak kölluðu liðssveitir Drottins saman gegn Jabín, konungi í Hasór (Dóm 4:4–14). Taborfjall er annar þeirra staða þar sem sagnir herma að ummyndun frelsarans hafi gerst (Matt 17:1–9); hinn er Hermonfjall. (Sjá LR Ummyndun).