Námshjálp
3. Óbyggðir Júdeu


3. Óbyggðir Júdeu

Ljósmynd
ljósmynd 3

Óbyggðir Júdeu liggja austur af Jerúsalem og niður í átt að Dauðahafinu.

Merkir atburðir: Óbyggðir Júdeu voru oft mikilvægur griðastaður á ýmsum skeiðum fornrar sögu. Davíð leyndist fyrir Sál konungi (1 Sam 26:1–3). Jesús fastaði í 40 daga og 40 nætur (Matt 4:1–11; Mark 1:12–13). Jesús lét dæmisöguna um miskunnsama Samverjann gerast á veginum milli Jerúsalem og Jeríkó sem liggur um óbyggðir Júdeu, vegna þess að fylgdarlausir vegfarendur voru auðveld bráð á þeim slóðum (Lúk 10:25–37). (Sjá LR Dauðahafið).