Námshjálp
18. Dótan í Samaríu


18. Dótan í Samaríu

Ljósmynd
ljósmynd 18

Dótan einkennist af fjallshryggjum og dölum. Hér er gott beitiland. Þegar Ísraelítar byggðu landið, kom þetta hérað í hlut Manasse.

Merkir atburðir: Í Dótandalnum var Jósef seldur til Egyptalands (1 Mós 37:12–28). Óbadía bjargaði hundrað spámönnum með því að fela þá í hellum þegar Jesebel reyndi að drepa spámenn Ísraels (1 Kon 18:13). Sýrlenski herinn umkringdi Elísa og þjón hans, sem Drottinn bjargaði á undursamlegan hátt (2 Kon 6:13–23).