Námshjálp
13. Golgata


13. Golgata

Ljósmynd
ljósmynd 13

Þessi klettur, sem líkist hauskúpu og er rétt utan við Damaskushliðið í Jerúsalem (Jóh 19:17, 20), er mögulega sá staður þar sem Jesús Kristur var krossfestur.

Merkir atburðir: Eftir að Jesús var húðstrýktur og hæddur var farið með hann „til þess staðar, er heitir Golgata, það þýðir hauskúpustaður,“ þar sem hann var krossfestur (Matt 27:26–35; Jóh 19:17–18). (Sjá LR Golgata).