Námshjálp
17. Síkem


17. Síkem

Ljósmynd
ljósmynd 17

Hin forna borg Síkem. Í forgrunni er Garímsfjall og aftar á myndinni er Ebalfjall. Síkem stendur á milli þessara tveggja fjalla.

Merkir atburðir: Abraham setti upp tjöld sín í Síkem (1 Mós 12:6–7). Jakob sló hér upp tjöldum og keypti landspildu (1 Mós 33:18–20). Garísímfjall var fjall blessananna en Ebal var á hinn bóginn fjall bölvananna (5 Mós 27–28). Á Ebalfjalli reisti Jósúa minnismerki og risti þar á stein lögmál Móse og las síðan yfir Ísraelítum (Jós 8:30–35). Bein Jósefs eru jarðsett í Síkem (Jós 24:32).