Námshjálp
Alfa og Ómega


Alfa og Ómega

Alfa er fyrsti stafur gríska stafrófsins; ómega hinn síðasti. Þeir eru einnig nöfn gefin Jesú Kristi og notaðir sem tákn til að sýna að Kristur er bæði upphafið og endirinn (Op 1:8; K&S 19:1).