Námshjálp
Hyrum Smith


Hyrum Smith

Eldri bróðir og trúfastur félagi Josephs Smith. Hyrum fæddist 9. febrúar árið 1800. Hann starfaði sem aðstoðarmaður Josephs í forsætisráði kirkjunnar, auk þess að vera annar patríarki kirkjunnar. Hinn 27. júní 1844, varð hann píslarvottur ásamt Joseph í Karþagó-fangelsinu.