Námshjálp
Þjónn


Þjónn

Þeir sem vinna verk Drottins á jörðu. Valdir þjónar Guðs verða að vera kallaðir af Guði til þess að þjóna í verki hans. Þegar sannir þjónar gjöra vilja Drottins, koma þeir fram fyrir Drottins hönd í formlegum skyldum sínum og eru erindrekar hans (K&S 64:29) og vinna þannig hið nauðsynlega verk til frelsunar mannkyns. Drottinn hefur gefið postula, spámenn, guðspjallamenn, hápresta, hina sjötíu, öldunga, biskupa, presta, kennara, djákna, hjálparaðila og stjórnir til fullkomnunar hinum heilögu, fyrir þjónustuverkið (1 Kor 12:12–28; Ef 4:11–16; K&S 20; 107).