Námshjálp
Endurreisn fagnaðarerindisins


Endurreisn fagnaðarerindisins

Ný framsetning Guðs á sannleika og helgiathöfnum fagnaðarerindis hans meðal manna á jörðu. Fagnaðarerindi Jesú Krists glataðist af jörðu vegna fráhvarfs sem átti sér stað að lokinni jarðneskri þjónustu fyrstu postulanna á jarðvistardögum Krists. Það fráfall gerði endurreisnina nauðsynlega. Með sýnum, þjónustu engla og opinberunum til manna á jörðu, endurreisti Guð fagnaðarerindið á jörðu. Endurreisnin upphófst með Joseph Smith (JS — S 1; K&S 128:20–21) og hún heldur áfram með lifandi spámönnum Drottins.