Námshjálp
Iðrast, iðrun


Iðrast, iðrun

Andleg hugarfarsbreyting sem færir ferskt viðhorf gagnvart Guði, manni sjálfum og lífinu almennt. Iðrun felur í sér að hverfa frá illu og snúa huga og hjarta að Guði, beygja sig undir boðorð Guðs og óskir og hafna syndinni. Sönn iðrun kemur vegna ástar á Guði og einlægrar þrár til að fylgja boðorðum hans. Allar ábyrgar manneskjur hafa syndgað og verða að iðrast til þess að þroskast í átt til frelsunar. Aðeins með friðþægingu Jesú Krists getur iðrun okkar borið árangur og verið meðtekin af Guði.