Námshjálp
Sveit


Sveit

Orðið sveit er notað í Kenningu og sáttmálum til að tákna tvennt: (1) Tiltekinn hópur sem hefur samskonar embætti í prestdæminu. (2) Meirihluti eða lágmarksfjöldi meðlima prestdæmishóps sem þarf að vera mættur á fundi til þess að taka ákvarðanir í málefnum kirkjunnar (K&S 107:28).